Elliði boðar stórátak í fegrun bæjar og upplýsir m.a. að gengið hafi verið til liðs við frábæran garðyrkjufræðing:

,,Til að gera þetta mögulegt höfum við fengið til liðs við okkur frábæran garðyrkjufræðing, Sigríði Emblu Heiðmarsdóttur, sem hefur nú hafið störf og er byrjuð að leggja drög að sumrinu með okkur. Hún mun sjá um skipulagningu, hönnun og framkvæmd garðyrkjuverkefna í traustu samstarfi við Davíð Halldórsson umhverfisstjóra sem fer með yfirumsjón þessara mála”. Segir Elliði og skýrir um leið frá mörgum spennandi verkefnum sem eiga eftir að hafa mikil og áhugaverð áhrif á útlit bæjarins.
Klikka á linkinn til að sjá erindið allt:
Tökum höndum saman og fegrum bæinn – 1.700 tré og plöntur sett niður í fyrra. — Elliði.is


