
•
Þorlákskirkja var vígð af biskupi Íslands 28.júlí 1985 Hér má sjá forsíðu Fréttamolans frá 18. október 1985 þar sem Gunnar Markússon formaður sóknarnefndar fékk sjálfur að skrifa forsíðufréttina. Var honum umhugað að þessi samantekt um kirkjuna og vígslu hennar varðveittist í Fréttamolanum til langrar framtíðar. Gunnar var um árabil skólastjóri í Þorlákshöfn. Síðar tók…
•
Í heimavist í barnaskólanum í Reykholti í Biskupsungum. Skólasystkinin eru mjög náin hvert öðru og bera ávallt með sér systkinakærleik er þau hittast. Hér eru þau upptalinn með þeim bæjarnöfnum er þau voru og eru sum ennþá kennd við, talið frá vinstri: Guðmundur Jónasson Kjóastöðum,Vignir Jónsson Auðsholti, Þorsteinn Sigurðsson Heiði, Baldur I Sveinsson Drumboddstöðum,…

•
Lionsmenn í Biskupstungum vinna mannfélaginu til góðs með fjöldasmíði á bekkjum og borðum. Allt stórviður úr Haukadalsskógi. ,,Við erum búnir að selja alltsaman og efnið búið. Búnir að ljúka smíði á tólf borðum með áföstum bekkjum. Þá höfum við einnig smíðað 18 stk. staka bekki sagði Þorsteinn Þórarinsson,” en það er einmitt í aðstöðunni…

•
Elliði boðar stórátak í fegrun bæjar og upplýsir m.a. að gengið hafi verið til liðs við frábæran garðyrkjufræðing: ,,Til að gera þetta mögulegt höfum við fengið til liðs við okkur frábæran garðyrkjufræðing, Sigríði Emblu Heiðmarsdóttur, sem hefur nú hafið störf og er byrjuð að leggja drög að sumrinu með okkur. Hún mun sjá um…

•
Hafa sagt upp samstarfi við nágrannasveitarfélög í umhverfis og tæknimálum uppsveita. Umhverfis og tæknisvið uppsveita er nýlega flutt í þetta nýja og glæsilega hús að Laugarvatni. Hættir og farnir úr byggðasamlaginu. Afstaða Hrunamanna liggur fyrir í fundargerð sveitarstjórnar frá 8. maí s.l. en þar segir m.a í niðurlagi fundargerðar.: ,,Sveitarstjórn Hrunamannahrepps er því nauðugur…

•
Jarðvegsrannsóknir fyrir útboð. Jarðvegsrannsóknir á Einiholtsbrekkum eiga að leiða í ljós hvort um nýtanlegt efni verður að ræða er nýr vegur verður tekinn niður í hæstu hæðunum. ,,Fyrirhugað er að bjóða út veginn frá Flúðavegi og niður að Drumboddstaðavegi núna í haust eða vetur. Er þá gengið út frá því að þessi kafli verði…

•
,,Þessi samskipti milli brimbrettafólks og ráðamanna hér í Þorlákshöfn voru bara alls ekki á góðum stað. Fór að mínu frumkvæði í að vinna að sáttum. Er leiddi svo til þess að ég lenti inni í og er orðinn hluti af nýrri stjórn”. segir Sigurþór Einar Halldórsson varðandi stöðu mála í umdeildri landfyllingu tengdri hafnargerð…

•
Rétt neðan við kirkjuna í Haukadal er þessi laug er sumir hafa nefnt Marteinslaug. Hefur að öllum líkindum heitið Kúalaug Þórey Jónasdóttir er lengst af bjó upp við sjálfan Geysi ásamt manni sínum Þóri Sigurðssyni var á skrafi við Níels Magnússon (frá Austurhlíð) skógræktarstjóra er blm. bar að garði. Bárust þá meðal annars í…

•
Hlýtt á fyrirlestur um gömlu Ölfusárbrúna Það eru jafnan fagnaðarfundir er félagar heiðursborga í Bláskógabyggð koma saman. Í dag voru það Laugdælir er þekktust boð Tungnamanna um samveru í Haraldarholti sem er félagsheimili eldri borgara í Reykholti. Elínborg Sigurðardóttir formaður FEB. bauð gesti velkomna og kynnti starfsemina og það helsta er hefur á dagana…

•
Halldór Benjamínsson á Laugarvatni. “Ég sótti einusinni námskeið hjá Jakob í Gufuhlíð sem hann hélt hérna í Héraðsskólanum eitthvert vorið,, sagði Halldór Benjamínsson er blm. beitti hann örlitlum þrýstingi að fá að kíkja aðeins í skúrinn hjá honum. Báðir þekktum við Jakob Helgason og vissum að hann var bæði stórtækur garðyrkjubóndi í Reykholti sem…