-
40 ára vígsluafmæli Þorlákskirkju
Þorlákskirkja var vígð af biskupi Íslands 28.júlí 1985 Hér má sjá forsíðu Fréttamolans frá 18. október 1985 þar sem Gunnar Markússon formaður sóknarnefndar fékk sjálfur að skrifa forsíðufréttina. Var honum umhugað að þessi samantekt um kirkjuna og vígslu hennar varðveittist í Fréttamolanum til langrar framtíðar. Gunnar var um árabil skólastjóri í Þorlákshöfn. Síðar tók hann…
-
Byrjuðu heimavist 7 ára gömul
Í heimavist í barnaskólanum í Reykholti í Biskupsungum. Skólasystkinin eru mjög náin hvert öðru og bera ávallt með sér systkinakærleik er þau hittast. Hér eru þau upptalinn með þeim bæjarnöfnum er þau voru og eru sum ennþá kennd við, talið frá vinstri: Guðmundur Jónasson Kjóastöðum,Vignir Jónsson Auðsholti, Þorsteinn Sigurðsson Heiði, Baldur I Sveinsson Drumboddstöðum, Eyvindur…
-
Unnið til góðs úr innansveitar trjávið
Lionsmenn í Biskupstungum vinna mannfélaginu til góðs með fjöldasmíði á bekkjum og borðum. Allt stórviður úr Haukadalsskógi. ,,Við erum búnir að selja alltsaman og efnið búið. Búnir að ljúka smíði á tólf borðum með áföstum bekkjum. Þá höfum við einnig smíðað 18 stk. staka bekki sagði Þorsteinn Þórarinsson,” en það er einmitt í aðstöðunni hjá…

