Unnið til góðs úr innansveitar trjávið

Lionsmenn í Biskupstungum vinna mannfélaginu til góðs með fjöldasmíði á bekkjum og borðum. Allt stórviður úr Haukadalsskógi.

,,Við erum búnir að selja alltsaman og efnið búið. Búnir að ljúka smíði á tólf borðum með áföstum bekkjum. Þá höfum við einnig smíðað 18 stk. staka bekki sagði Þorsteinn Þórarinsson,” en það er einmitt í aðstöðunni hjá honum í Reykholti sem Lionsfélagar sveitarinnar komu saman til að riðja af þessu verkefni í allsherjar færibandavinnu og loftköstum miklum.

Handtakagóðir og vanir menn.

Afar verklegir og efnismiklir bekkirnir munu ekki fjúka þótt hann hvessi.

Follow Us

Advertisement